Fashion academy Iceland er á allra vörum þessa daganna. Frænka mín, Helga SY ljósmyndari fór á námskeiðið til þess að öðlast meiri reynslu. Í skólanum er hægt að læra margt, meðal annars ljósmyndun, snyrtifræði og stílista. Það er svo samvinna milli deilda í alls kyns verkefnum á námskeiðinu og á þeim tíma myndast mikilvæg vinabönd. Nú eru komnar næstum fjórar vikur síðan námskeiðið hjá Helgu frænku kláraðist en hún og vinkonur hennar frá námskeiðinu smelltu nokkrum frábærum myndum um helgina á nýja veitinga-/skemmtistaðnum Lebowski bar í anda pin up/rockabilly.
Model:Sigríður Ösp/elite models
Stylist and hair: Ólína Margrét
Makeup: Ásta Rós
Photographer: Helga SY
Hér getið þið svo skoðað fleiri myndir eftir Helgu og náð sambandi við hana.
-
Stefanía Rós
No comments:
Post a Comment