Friday, May 18, 2012

Listahátíð Reykjavíkur 2012

Listahátíð Reykjavíkur verður sett af stað kl. 18:00 í Hörpunni í kvöld. Þið getið skoðað hér hvaða atburðir eru í Hörpunni á listahátíðinni sjálfri. Mig langar rosalega mikið að fara á tónlistar og dans viðburðinn Á vit... Í þeirri sýningu taka Íslenski dansflokkurinn og Gus Gus til samstarfs og verður það alveg pottþétt flott sýning!

Hér er hægt að sjá video frá Á vit...

-
Stefanía Rós

No comments:

Post a Comment