Eignadi og hönnuður íslenska fatamerkisins Júniform, Birta Björnsdóttir flytur af landi brott. Birta ætlar að flytja til Barcelona með eiginmanni sínum og börnum. Þrátt fyrir það er hún langt frá því að vera hætt og sendir nú frá sér æðislega flotta hálsmenalínu! Það sem er skemmtilegast við þessi hálsmen er að engin tvö eru eins svo þú ert ekki gangandi um með eins og allir aðrir. Hálsmenin eru handofin í anda Masai og notar Birta skinnu, rær og ýmsar járnvörur í þau. Hálsmenin eru hægt að nálgast á Ingólfsstræti 8 og kosta þau 17.900.- kr.
-
S&S
No comments:
Post a Comment