Það hefur verið nóg að gera hjá okkur vinkonunum síðustu daga, en í dag vorum við báðar í fríi og gátum loksins gert okkur glaðan dag saman. Við skoðuðum í búðir á Laugarveginum og fengum okkur kjúklingasalat á Austurvelli í sólinni. Alveg hreint yndislegt!
-
Stefanía Rós
No comments:
Post a Comment