Friday, May 18, 2012

Dótturfélagið

Fyrir nokkrum vikum var verið að opna nýja búð á Laugarveginum sem heitir Dótturfélagið.Vinkonurnar Kristín Ásta og Oddný Jóna höfðu lengi dreymt um að opna tískubúð og létu nú drauminn loksins rætast og opnuðu þessa glæsilegu búð 27.apríl síðastliðinn.Verslunin er í anda búðarinnar Urban Outfitters með nýjustu götutískuna sem lengi hefur vantað hér á landi. Búðin er staðsett á Laugavegi 12b 101 Reykjavík.

 Mig dreymir um græna jakkann með leðurermunum





-

Sigrún Guðmundsdóttir

No comments:

Post a Comment