Tuesday, July 24, 2012
Friday, July 13, 2012
Home and Delicious
Ég er búin að vera bíða eftir þessu svo lengi en nú er það loksins komið út. Nýtt net tímarit sem hefur nafnið Home and Delicious. Fyrir ykkur sem hafið ekki heyrt um það áður þá er það íslenskt net tímarit um hönnun, heimili og mat.
Ekki leiðinlegt að byrja daginn á kaffi, ljúffengum kökubitum og nýju tímariti !
-
Stefanía Rós Thorlacius Karlsdóttir
Thursday, July 12, 2012
Channel Orange
Víjj, platan hans Frank Ocean loksins komin út! Hún var gefin út á þriðjudaginn og er það eina sem er spilað í iTunes-inu mínu þessa daga.
Monday, July 9, 2012
Penelope Scotland Disick
Uppáhalds sæta fjölskyldan var að stækka um einn. Kourtney Kardashian og Scott Disick eignuðust litla stelpu í gær, sunnudag. Guð hvað ég er spennt að sjá myndir af litlu Penelope Scotland Disick!!
Mason Disick, sonur þeirra.
-
Stefanía Rós Thorlacius Karlsdóttir
INSTABLOG
Seinustu dagar og vikur í myndum!
Mamma og pabbi komu færandi hendi frá Englandi.
Elskulega Triwa úrið mitt úr Kastaníu, Höfðatorgi.. Fæ bara ekki nóg af því!
Spennandi tímar framundan!!
Smá svona kvöldsólar fótabað á Seltjarnarnesi.
Á leið í sumarbústað.
Ég og elskuleg að njóta sólarinnar.
Fengum svo gott veður í Húsafelli!
Fjórhjólargaman.
Bústaðargaman.
Fengum góða gesti til okkar í bústaðinn.
Elska converse skóna mína.
Yndis date með minni!
Það er svo gott að gleðja!
Sætu stelpurnar mínar á Of Monsters and Men tónleikum í Hljómskálagarðinum.
Nýju skórnir mínir úr Topshop!!
ps. erum duglegar að pósta á instagram, endilega follow-a okkur
@sigrungudmunds
@thorlacius
ps. erum duglegar að pósta á instagram, endilega follow-a okkur
@sigrungudmunds
@thorlacius
-
Stefanía Rós Thorlacius Karlsdóttir
Saturday, July 7, 2012
Street style: MEN
Hér eru nokkrar myndir fyrir strákana !!
Þvílikt flottar street style myndir sem ég fann á tumblr.
-
Stefanía Rós Thorlacius Karlsdóttir
Tuesday, July 3, 2012
TATTOO
Oh my, þessa daganna er ég með tattoo á heilanum.
Nú er bara að byrja að safna!!!
-
Stefanía Rós Thorlacius Karlsdóttir
Wednesday, June 27, 2012
Monday, June 25, 2012
Helgin
Á föstudeginum þá fórum við í late dinner á Eldsmiðjuna, eftir það röltum við Laugarveginn og fengum okkur eftirrétt á Cafe Paris. Það var algjört æði, hittum bekkjarsystur okkar og veðrið var algjörlega frábært. Eftir kaffihúsarölt kíktum við á málverk eftir Kristíni Þorláksdóttur hjá Kramhúsinu, mælum með að þið kíkið á þær!! Ótrúleg flott hjá henni.
Við vorum báðar einar heima á laugardaginn og ákváðum þess vegna að leyfa okkur aðeins og skelltum okkur á date á Tapas Barinn. Ein besta ákvörðun sem við höfum tekið! Við fengum okkur önd í malt og appelsín sósu, nautalund í sveppasósu, kengúru í plómusósu og enduðum svo á fjórum bestu eftirréttum hússins. Kvöldið var hreint út sagt æði!
-
S&S
Subscribe to:
Posts (Atom)