Monday, July 9, 2012

Penelope Scotland Disick

Uppáhalds sæta fjölskyldan var að stækka um einn. Kourtney Kardashian og Scott Disick eignuðust litla stelpu í gær, sunnudag. Guð hvað ég er spennt að sjá myndir af litlu Penelope Scotland Disick!!


Mason Disick, sonur þeirra.


-
Stefanía Rós Thorlacius Karlsdóttir

No comments:

Post a Comment