Friday, July 13, 2012

Home and Delicious

Ég er búin að vera bíða eftir þessu svo lengi en nú er það loksins komið út. Nýtt net tímarit sem hefur nafnið Home and Delicious. Fyrir ykkur sem hafið ekki heyrt um það áður þá er það íslenskt net tímarit um hönnun, heimili og mat.


Ekki leiðinlegt að byrja daginn á kaffi, ljúffengum kökubitum og nýju tímariti !

Hér geti þið skoðað fyrsta tölublað Home and Delicious, og hér er heimasíðan þeirra.

-
Stefanía Rós Thorlacius Karlsdóttir

No comments:

Post a Comment