Sunday, June 10, 2012

Weekend


Tók smá forskot á sæluna á fimmtudagskvöldið og keypti mér langþráðar 5units buxur í Sautján á miðnæturopnun Smáralindar.

Við Sigrún tókum smá date night á föstudaginn og fórum á The Laundromat Cafe. 

Details.
Grilluðum í góðra vinahópi á laugardaginn og skelltum okkur í afmæli. 


Fórum á Ísland - Holland í dag og unnum við með glæsibrag! Svo var leiðinni haldið beint á Nauthól í late dinner, mæli svo sannarlega með kjúklingasamlokunni þar!!!

-
Stefanía Rós

No comments:

Post a Comment