Thursday, April 19, 2012

Nýliðar



Hæhæ, við erum tvær sautján ára skvísur úr Mosfellsbænum og heitum Sigrún Guðmundsdóttir og Stefanía Rós Thorlacius. Við höfum brennandi áhuga á tísku, hönnun og menningu og þess vegna höfum við ákveðið að stofna heimsíðu sem við getum deilt með ykkur elsku lesendur. Við ætlum að vera duglegar að blogga um allt sem viðkemur tísku, hönnun og menningu á íslandi sem höfðar til beggja kynja, einnig ætlum við að blogga um okkar eigið líf. 
Vonum að þið kíkið sem oftast við!

-


S&S

1 comment: